Komdu og upplifðu
SalsaKomdu og upplifðu Salsa
Salsa færir þér nýja og spennandi félagslega upplifun
Vantar þig dansfélaga? Ekkert mál, við sjáum um það – flestir koma stakir!
Ég er byrjandi
Salsa er algjörlega nýtt fyrir mér
Lærðu hin einstöku grunnspor salsa dansa og upplifðu þá gleði og vellíðan sem þeir leiða af sér á grunnnámskeiði okkar.
Ég er með reynslu
Dansaðu fjölbreyttari salsastíla
Bættu við grunninn, dansaðu fjölbreyttari salsastíla og vertu enn betri salsadansari.
Danskvöldin
Þinn tími til að njóta þín í frábærum félagsskap
Hin geysivinsælu danskvöld okkar eru tilvalin leið fyrir þig að dansa með það sem þú hefur lært á námskeiðum okkar
Bachata Workshop
Með Marc Anthony
25. Júlí
2018
Hvað segja nemendur okkar
I spent fall 2017 in Reykjavik training with Edda as a salsa on one leader. Her deep knowledge of the dance and instruction specifically tailored to me taught me more in five months than I had learned in the previous five years. Edda’s immediate identification of and focus on what I needed to level up as a dancer showed an intuitive ability to teach to the student, rather than being married to a curriculum. An excellent dancer, a great instructor, and a warm person: all you could ask for in a dance teacher.
David A. Carrillo
Gleðin við að dansa salsa er ólýsanleg. Ég get sagt að byrjendanámskeiðið í salsa var það besta sem ég hef upplifað lengi og ég mun 100% halda áfram.
Ég er algerlega komin með salsaæði! Frábærir kennarar, æðislegt fólk og endalaus dansgleði – líka á danskvöldum! Gerður Steinars
Ég var búin að hugsa það í tvö ár að það gæti verið gaman að læra salsa en dreif mig ekki fyrr en nú og varð sko aldeilis ekki fyrir vonbrigðum.
Fór á byrjendanámskeið hjá Katrínu og Ásgeiri og var fljót að skrá mig á 2. stig. Mæli með þessu fyrir alla sem hafa gaman af lífinu. Tónlist sem veitir gleði og hreyfing sem er örugglega góð fyrir kroppinn.
Takk fyrir mig, ég á eftir að halda áfram 🙂 Frábærir kennarar og svo má ekki gleyma salsakvöldum fyrir þá sem vilja dansa meira. Berglind Norðdahl